fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Útilokar að United komist aftur á toppinn undir stjórn Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Jordan, fyrrum stjórnarformaður Crystal Palace útilokar það að Manchester United komist aftur á toppinn með Ole Gunnar Solskjær, við stýrið.

Gengi United síðustu mánuði hefur verið afar slakt, undir stjórn Solskjær. Liðið tapaði gegn Crystal Palace um helgina.

,,Það er ekkert að óttast í þessu United liði,“ sagði Jordan.

,,Það er ekki neinn hræddur við að fara á Old Trafford lengur, það var einu sinni þannig.“

Solskjær er með þriggja ára samning en gengi United frá 2013 hefur verið slakt.

,,Þetta mun ekki koma aftur undir stjórn Ole Gunnar Solskjær, þeir voru áður með bestu leikmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru í miklu sambandi við Trent sem er opinn fyrir því að fara

Eru í miklu sambandi við Trent sem er opinn fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjustu treyjurnar – Varatreyjan fær algjöra falleinkunn

Sjáðu nýjustu treyjurnar – Varatreyjan fær algjöra falleinkunn