fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Útilokar að United komist aftur á toppinn undir stjórn Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Jordan, fyrrum stjórnarformaður Crystal Palace útilokar það að Manchester United komist aftur á toppinn með Ole Gunnar Solskjær, við stýrið.

Gengi United síðustu mánuði hefur verið afar slakt, undir stjórn Solskjær. Liðið tapaði gegn Crystal Palace um helgina.

,,Það er ekkert að óttast í þessu United liði,“ sagði Jordan.

,,Það er ekki neinn hræddur við að fara á Old Trafford lengur, það var einu sinni þannig.“

Solskjær er með þriggja ára samning en gengi United frá 2013 hefur verið slakt.

,,Þetta mun ekki koma aftur undir stjórn Ole Gunnar Solskjær, þeir voru áður með bestu leikmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tottenham tapaði gegn Forest

England: Tottenham tapaði gegn Forest
433Sport
Í gær

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“