fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er einn leikur á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í dag en lið ÍA fær þá ÍBV í heimsókn.

ÍA er aðeins fjórum stigum frá fallsæti eftir erfiða byrjun undanfarið en ÍBV er á leið niður í Inkasso-deildina og er á botninum.

Ef ÍBV tapar leiknum í dag þá er það staðfest að liðið fari niður í næst efstu deild.

Hér má sjá byrjunarliðin á Akranesi.

ÍA:
12. Árni Snær Ólafsson
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson
5. Einar Logi Einarsson
7. Sindri Snær Magnússon
9. Viktor Jónsson
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
17. Gonzalo Zamorano
18. Stefán Teitur Þórðarson
21. Aron Kristófer Lárusson
93. Lars Marcus Johansson

ÍBV:
21. Halldór Páll Geirsson
2. Sigurður Arnar Magnússon
8. Priestley Keithly
18. Oran Egypt Jackson
19. Benjamin Prah
20. Telmo Ferreira Castanheira
26. Felix Örn Friðriksson
38. Víðir Þorvarðarson
77. Jonathan Franks
80. Gary Martin
92. Diogo Coelho

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho