fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Matur

Fjögur hráefni og ketó nammið er klárt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir á ketó mataræðinu þessa dagana og þá er gott að hafa eitthvað einfalt og gómsætt til að grípa í – eins og þetta ketó nammi.

Hnetudraumur

Hráefni:

55 g rjómaostur, mjúkur
1/8 bolli hnetusmjör
1 msk. gervisykur
¼ bolli valhnetur

Aðferð:

Blandið öllu saman nema hnetunum. Hrærið vel. Setjið valhnetur í matvinnsluvél og myljið. Búið til kúlur úr hnetusmjörsblöndunni og veltið þeim upp úr valhnetunum. Raðið á smjörpappírsklæddan bakka og setjið í frysti í um tvær klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
21.12.2023

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
27.10.2023

Ítölsk tortellini tómatsúpa

Ítölsk tortellini tómatsúpa
Matur
26.10.2023

Tikka masala grænmetisætunnar

Tikka masala grænmetisætunnar