fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
Fókus

Demi Lovato fer með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínarinn og framleiðandinn Will Ferrell fer með hlutverk Íslendings í kvikmyndinni Eurovision, en sú mynd – líkt og nafnið gefur til kynna – fjallar um söngvakeppnina stórvinsælu og herlegheitin í kringum hana. Á móti honum fer Rachel McAdams með hlutverk íslenskrar söngkonu. Will Ferrell leikur ekki aðeins í myndinni heldur skrifar hann handrit hennar.

Enn er að bætast í leikarahópinn og var tilkynnt fyrir stuttu að söng- og leikkonan Demi Lovato mun fara með hlutverk í myndinni sem kemur á Netflix í vetur.

Fyrir nokkrum klukkustundum síðan tilkynnti Demi Lovato það á Instagram-síðu sinni að hún mun fara með hlutverk í myndinni.

Eða frekar Will Ferrell tilkynnti það í myndbandi á Instagram-síðu Demi.

Horfðu á það hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B1Z8nI7hLs-/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan gerir upp árið í myndbandi og minnist ekki orði á Ben

Stórstjarnan gerir upp árið í myndbandi og minnist ekki orði á Ben
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heiðrún er með skilaboð til þeirra sem halda að þau hafi fitnað um jólin

Heiðrún er með skilaboð til þeirra sem halda að þau hafi fitnað um jólin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kvartaði undan verðlagi á kaffihúsi í Reykjavík og fékk að heyra það – „Ótrúlegt að borga fyrir þetta og væla svo“

Kvartaði undan verðlagi á kaffihúsi í Reykjavík og fékk að heyra það – „Ótrúlegt að borga fyrir þetta og væla svo“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý spáir fyrir Guðna og Elizu: „Það er allt í lagi að fara í sitthvora áttina og allir eru vinir“

Ellý spáir fyrir Guðna og Elizu: „Það er allt í lagi að fara í sitthvora áttina og allir eru vinir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý svarar spurningunni sem brennur á fólki og segir að þetta verði næsti landsliðsþjálfari – „Hann er maðurinn“

Ellý svarar spurningunni sem brennur á fólki og segir að þetta verði næsti landsliðsþjálfari – „Hann er maðurinn“