Friðrik Þór Snorrason var forstjóri Reiknistofu bankanna (RB) en lét af störfum þar í lok janúar á þessu ári eftir átta ára starf hjá félaginu. Friðrik réð sig sem forstjóra Viss ehf. og er jafnframt einn af meðeigendum félagsins. Viss er sprotafyrirtæki sem var stofnað árið 2014 og býður upp á tryggingar fyrir farsíma. Friðrik hefur víðtæka reynslu af uppbyggingu tækni- og þjónustufyrirtækja og breytingastjórnun og tók fast í stjórnartaumana í kjölfar þess að RB var breytt úr félagasamtökum í hlutafélag um áramótin 2011.
Laun: 2.807.210 kr.
Ekki missa af Tekjublaði DV.