fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Mamma Balotelli fór að hágráta er hún heyrði fréttirnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli er orðinn leikmaður Brescia í Serie A en hann skrifaði undir samning við félagið í gær.

Balotelli snýr þarf aftur í heimabæ sinn en hann er uppalinn þar og bjó í bænum ásamt móður sinni.

Móðir Balotelli frétti af félagaskiptunum á dögunum og fór að hágráta er hún heyrði fréttirnar.

,,Þegar ég sagði henni að ég væri að koma aftur til Brescia þá fór hún að gráta,“ sagði Balotelli.

,,Ég reyndi að fá svör og spurði hver hennar skoðun væri en hún bara grét.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir Tottenham

Gleðitíðindi fyrir Tottenham
433Sport
Í gær

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal

Áfall fyrir Arsenal