fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fréttir

Kristján sá launahæsti í sjávarútvegi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 19:00

Kristján Loftsson er framkvæmdastjóri Hvals og stór hluthafi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda og forstjóri Hvals hf., var launahæsti einstaklingurinn í sjávarútvegi og landbúnaði samkvæmt Tekjublaði DV í fyrra og það sama virðist vera uppi á teningnum í ár. Kristján er með rúmar fimm milljónir í mánaðarlaun. Mikið hefur mætt á Kristjáni og Hval hf. vegna hvalveiða og var fyrirtækið og forsvarsmenn þess til að mynda kærðir fyrir ólöglegar veiðar á langreyði án tilskilinna leyfa af samtökunum Jarðarvinir fyrr á þessu ári. Hvalur hf. mun hafa veitt 144 langreyðar og tvo blendingja í fyrra og væri söluverðmæti aflans 2018, miðað við 144 dýr, nálægt 2,4 milljörðum króna.

Laun: 5.200.157 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sálfræðingur varar við hugtakinu kynbundið ofbeldi – „Umræða um karl­kyns þolend­ur og kven­kyns gerend­ur er lít­il“

Sálfræðingur varar við hugtakinu kynbundið ofbeldi – „Umræða um karl­kyns þolend­ur og kven­kyns gerend­ur er lít­il“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meirihlutinn telur fréttaflutning gagnvart Ásthildi Lóu hafa verið ósanngjarnan

Meirihlutinn telur fréttaflutning gagnvart Ásthildi Lóu hafa verið ósanngjarnan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Facebook-síða Egils logar eftir skrif hans um sjálfsafgreiðslukassa

Facebook-síða Egils logar eftir skrif hans um sjálfsafgreiðslukassa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfs­fólki sárnaði um­fjöllunin: „Ekki í höndum heil­brigðis­stofnana að út­vega ein­stak­lingum gistingu“

Starfs­fólki sárnaði um­fjöllunin: „Ekki í höndum heil­brigðis­stofnana að út­vega ein­stak­lingum gistingu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viðbúnaður í Vesturbæ – Leita að einstaklingi meðfram Ægissíðu

Viðbúnaður í Vesturbæ – Leita að einstaklingi meðfram Ægissíðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sparnaðarráðum rignir inn til Reykjavíkurborgar – „Mjög illa farið með opinbert fé að hluti þess fari í að greiða fjármagnseigendum arð“

Sparnaðarráðum rignir inn til Reykjavíkurborgar – „Mjög illa farið með opinbert fé að hluti þess fari í að greiða fjármagnseigendum arð“