fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Danska undrið hafnar 30 milljónum á viku: Vill bara fara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 13:09

Christian Eriksen er stærsta stjarna danska liðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur ekki fengið neitt einasta tilboð í Christian Eriksen í sumar, þrátt fyrir að hann vilji fara.

Eriksen á bara ár eftir af samningi og Tottenham gæti reynt að selja hann á næstu dögum.

Tottenham hefur boðið Eriksen 200 þúsund pund á viku, hann hefur hafnað því. Hann hefði orðið einn launahæsti leikmaður liðsins.

Eriksen vill fara til Barcelona, Real Madrid eða Juventus. Möguleiki er á að hann fari frítt næsta sumar.

Umboðsmaður Eriksen hefur tjáð Tottenham að hann vilji ekki ræða nýjan samning, heldur vilji hann burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benoný á leið til Englands

Benoný á leið til Englands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“