fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fréttir

Ólafur Ragnar með rúmar þrjár milljónir á mánuði

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 11:15

Ólafur Ragnar Grímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti lýðveldisins, hefur haft nóg að gera síðan hann lét af embætti árið 2016. Hann hefur um áratugaskeið unnið að verkefnum í loftslagsmálum og er formaður stjórnar samtakanna Arctic Circle, sem standa meðal annars að ráðstefnu um málefni norðurslóða í Hörpu í október. Þá tók Ólafur Ragnar nýverið sæti í stjórn nýsköpunarfyrirtækisins Kerecis sem framleiðir afurðir sem byggðar eru á affrumuðu þroskroði, sem hafa jákvæð áhrif á frumuvöxt, og eru seldar til meðhöndlunar á sárum. Áhugaverðasta frétt ársins 2018 af Ólafi Ragnari var hins vegar án efa þegar hann ljóstraði upp að hann og Dorrit hefðu ákveðið að klóna hundinn sinn, Sám.

Laun: 3.253.404 kr.

Allt um laun yfir tvö þúsund Íslendinga í Tekjublaði DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sálfræðingur varar við hugtakinu kynbundið ofbeldi – „Umræða um karl­kyns þolend­ur og kven­kyns gerend­ur er lít­il“

Sálfræðingur varar við hugtakinu kynbundið ofbeldi – „Umræða um karl­kyns þolend­ur og kven­kyns gerend­ur er lít­il“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meirihlutinn telur fréttaflutning gagnvart Ásthildi Lóu hafa verið ósanngjarnan

Meirihlutinn telur fréttaflutning gagnvart Ásthildi Lóu hafa verið ósanngjarnan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Facebook-síða Egils logar eftir skrif hans um sjálfsafgreiðslukassa

Facebook-síða Egils logar eftir skrif hans um sjálfsafgreiðslukassa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfs­fólki sárnaði um­fjöllunin: „Ekki í höndum heil­brigðis­stofnana að út­vega ein­stak­lingum gistingu“

Starfs­fólki sárnaði um­fjöllunin: „Ekki í höndum heil­brigðis­stofnana að út­vega ein­stak­lingum gistingu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viðbúnaður í Vesturbæ – Leita að einstaklingi meðfram Ægissíðu

Viðbúnaður í Vesturbæ – Leita að einstaklingi meðfram Ægissíðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sparnaðarráðum rignir inn til Reykjavíkurborgar – „Mjög illa farið með opinbert fé að hluti þess fari í að greiða fjármagnseigendum arð“

Sparnaðarráðum rignir inn til Reykjavíkurborgar – „Mjög illa farið með opinbert fé að hluti þess fari í að greiða fjármagnseigendum arð“