fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Solskjær svaraði fréttamönnum: „Þið eruð alltaf að efast um Paul“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United hefur ekki nokkrar áhyggjur af því að Paul Pogba fari a næstu dögum.

Pogba vill fara frá United en Real Madrid og Juventus hafa áhuga, hvorugt félagið hefur hins vegar lagt fram tilboð í Pogba.

United vill 150 milljónir punda ef félagið á að íhuga að selja Pogba, þá fjármuni virðast félögin ekki hafa.

,,Þið eruð alltaf að efast um Paul, er það ekki?,“ sagði Solskjær við fréttamenn.

,,Ég efast ekkert um Paul, hann verður áfram. Það er ekkert að því að hann segi að hann njóti þess að spila.“

,,Það sem hann segir um að hann viti ekki hvað gerist, það eru alltaf spurningamerki um Paul.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víkingar mæta albönsku meisturunum

Víkingar mæta albönsku meisturunum
433Sport
Í gær

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood