fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Leikmönnum United bannað að stoppa og ræða við stuðningsmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmönnum Manchester United er nú bannað að stoppa fyrir utan æfingasvæði félagsins og spjalla við stuðningsmenn.

Skilti með þeim skilaboðum var sett upp fyrir utan Carrington svæðið í dag.

Ástæðan er sögð slysahætta sem skapast getur þegar ökutæki eru stöðvuð.

Það hefur lengi verið hefð fyrir því að ungir stuðningsmenn safnist saman fyrir utan svæðið, til að hitta hetjurnar sínar.

Nú hefur verið tekið fyrir það en síðast í gær var Alexis Sanchez að stoppa bifreið sína fyrir unga drengi, skiltið var svo sett upp í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víkingar mæta albönsku meisturunum

Víkingar mæta albönsku meisturunum
433Sport
Í gær

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood