Í síðasta Séð og heyrt buðum við upp á getraun þar sem í verðlaun er þriggja mánaða bíókort frá Smárabíói og Háskólabíói. Dregið hefur verið úr réttum svörum með aðstoð random.org og vinningshafinn er Eva María Pétursdóttir og hefur hún þegar fengið skilaboð um vinninginn. Takk fyrir þátttökuna og við bjóðum upp á annan leik fljótlega.
Rétt svör:
A – Airplane
B – Back to the Future
C – Coming to America
D – Dirty Dancing
E – E.T.
F – Flight of the Navigator
G – Ghost Busters
H – Honey I Shrunk the Kids
I – Indiana Jones
J – Jumpin’ Jack Flash
K – Karate Kid
L – Labyrinth
M – Mannequin
N – Nightmare on Elm Street
O – Octopussy
P – Princess Bride
Q – Q, The Winged Serpent
R – Rambo
S – Short Circuit
T – Teen Wolf
U – Untouchables
V – Vice Versa
W – Weird Science
X – Xanadu
Y – Young Blood
Z – Zelig