fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Eyjan

Sannleikurinn er sagna bestur

Egill Helgason
Sunnudaginn 7. maí 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það skal ekki mælt með því að neinn ljúgi.

Sumar lygar eru reyndar svo flóknar eða vandlega úthugsaðar að þær komast aldrei upp.

Það er nóg af þeim. Við erum umkringd slíkum lygum.

Svo eru kjánalegar lygar sem komast upp hérumbil undireins.

Við höfum haft nokkur mjög áberandi dæmi um þetta í vetur.

Til dæmis þegar Tryggvi Jónsson, þáverandi starfsmaður Landsbankans, sagðist ekki hafa komið nálægt Baugi um langt árabil.

Nokkrum dögum síðar hvarf Tryggvi frá Landsbankanum. Það var ekki vegna þess að bankastjórninni þætti óeðlilegt að hann starfaði þar – þvert á móti –  heldur vegna þess að upp komst um ósannindi hans í fjölmiðlum.

Nú erum við með svipað dæmi um lögfræðistofuna Logos og störf hennar fyrir Baug. Á föstudaginn fór talsmaður stofunnar á svig við sannleikann. Á mánudegi er þetta rekið ofan í hann í fjölmiðlum.

Spurning hvort einhver láti sér detta í hug að lögmenn hjá Logos geti haldið áfram að vera skiptastjórar í þrotabúi Baugs eftir þetta.

Varla.

Svo er spurning hversu mörg fjöldaframleidd skúffufyrirtæki hafa orðið til á Logos og sambærilegum lögfræðistofum.

Meðal annars til þess –

„að losna við opinbera skráningu á raunverulegum stofnendum félagsins, þar sem stofnendur og núverandi stjórnarmenn eru einu upplýsingarnar sem hlutafélagaskrá birtir“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Oddvitinn búinn að fá nóg af tali um útlendingaandúð Íslendinga – „Jæja góði“

Oddvitinn búinn að fá nóg af tali um útlendingaandúð Íslendinga – „Jæja góði“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins