fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fréttir

Flugvél hvolfdi í lendingu á Rangárvöllum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 26. júlí 2019 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær kl. um 17:45 varð það óhapp að eins hreyfils flugvél hlekktist á í lendingu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Vélin snérist í lendingunni og við það hvolfdist hún og stöðvaðist á hvolfi. Flugmaður var einn í vélinni og er ómeiddur. Flugsviði rannsóknarnefndar samgönguslysa var gert viðvart og hafa þeir nú málið á sinni könnu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Þá segir einnig frá því að klukkan hálfátta í gærkvöld lenti ökumaður á torfæruhjól utan í girðingu meðfram vegi í Landeyjum og flækti fót sinn í henni. Hann er alvarlega slasaður á fæti og var fluttur með þyrlu LHG á sjúkrahús í Reykjavík.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill Þór er látinn

Egill Þór er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óveður á aðfangadagskvöld: „Líklegt að veðrið muni hafa áhrif á jólin á stórum hluta landsins þetta árið“

Óveður á aðfangadagskvöld: „Líklegt að veðrið muni hafa áhrif á jólin á stórum hluta landsins þetta árið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjöldamorðinginn í Madgeburg var yfirlýstur andstæðingur Íslams

Fjöldamorðinginn í Madgeburg var yfirlýstur andstæðingur Íslams
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka