fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
Fókus

Heiðar Örn fékk já á holu 7

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiðar Örn Kristjánsson leikskólakennari, gítarleikari og söngvari bað um hönd kærustu sinnar, Kollu Haraldsdóttur skrifstofustjóra í minigolfi á Tenerife á föstudag.

Heiðar Örn er þekktur sem meðlimur hljómsveitarinnar Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir árið 1995. Árin 2014 tók hann þátt í Eurovision ásamt félögum sínum í Pollapönki.

Heiðar Örn og Kolla hafa verið saman í eitt ár, og fór Heiðar Örn á hnén við holu sjö. Birti hann mynd af gleðistundinni á Facebook og skrifar við: „Hún sagði já á holu 7.“

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gúrkusalat Sölku slær í gegn

Gúrkusalat Sölku slær í gegn
Fókus
Í gær

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda