fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Kenna ferðaskrifstofu um að hákarlar urðu dóttur þeirra að bana

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 19:00

Jordan Lindsey

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 26. júní síðastliðinn lést hin bandaríska Jordan Lindsey þegar hún varð fyrir árás hákarla þegar hún var í fríi á Bahamas eyjum með fjölskyldu sinni. Hún var að snorkla þegar þrír hákarlar réðust á hana. Þeir bitu hana í handleggi, fætur og rass. Hún var strax flutt á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hennar.

Fjölskylda hennar hefur nú tjáð sig um málið opinberlega og kennir ferðaskrifstofunni Sandy Toes um dauða Jordan. Í yfirlýsingu frá fjölskyldunni segir að þegar hún bókaði ferðina hafi hún vænst þess að ferðaskrifstofan væri með viðbragðsáætlanir í gildi ef slys yrði.

Fjölskyldan er sérstaklega óánægð með að enginn leiðsögumaður eða starfsmaður ferðaskrifstofunnar var nærri þegar hákarlarnir réðust á Jordan. Segir fjölskyldan að móðir hennar hafi þurft að bjarga dóttur sinni í land. Þar biðu nokkrir starfsmenn ferðaskrifstofunnar eftir þeim en voru ekki með neinn skyndihjálparbúnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Woke-hreyfingin á í vök að verjast eftir kosningasigur Trump

Woke-hreyfingin á í vök að verjast eftir kosningasigur Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Konan með dúfurnar“ er óþekkjanleg 32 árum eftir að myndin sló í gegn

„Konan með dúfurnar“ er óþekkjanleg 32 árum eftir að myndin sló í gegn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Múslímskur prédikari í Danmörku hleypir illu blóði í Dani – „Múslimar eiga ekki að taka þátt í hátíðum vantrúaðra eins og jólum“

Múslímskur prédikari í Danmörku hleypir illu blóði í Dani – „Múslimar eiga ekki að taka þátt í hátíðum vantrúaðra eins og jólum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessa hluti nota flestir á rangan hátt

Þessa hluti nota flestir á rangan hátt