Eyjan greindi frá því í gær að Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og stuðningsmaður þriðja orkupakkans, hefði sakað skopmyndateiknara Morgunblaðsins, Helga Sigurðsson, um áróður byggðan á upplýsingafölsunum, vegna skopmyndar hans um sæstreng.
Það sem meira er, þá sakaði Björn skopmyndateiknarann um að vera hreinlega ekkert fyndinn.
Sjá nánar: Björn segir skopmyndateiknara Morgunblaðsins ekkert fyndinn:„Áróður reistur á upplýsingafölsunum“
Helgi bregst við þessari gagnrýni Björns í Morgunblaðinu í dag með eftirfarandi skopmynd: