fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Dagskrá Secret Solstice fullskipuð

Rapparinn Ab-Soul bætist við veglegan lista tónlistarmanna sem koma fram í Laugardalnum

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 11. maí 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í vikunni var tilkynnt um 37 flytjendur til viðbótar við þá sem þegar hefur tilkynnt að muni koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í júní. Þekktasti listamaðurinn í þessum síðasta listamannapakka er líklega bandaríski rapparinn Ab-Soul, en einnig var tilkynnt að rokkararnir í Agent Fresco, rappararnir í XXX Rottweiler og Cyber og Euruovision-stjarnan Daði Freyr kæmu fram á hátíðinni.

Þar með er dagskrá Secret Solstice fullskipuð en áður hafði verið tilkynnt að stjórstjörnurnar Rick Ross, Big Sean, Richard Ashcroft, Anderson Paak, Rhye, Chaka Khan, Foo Fighters, The Prodigy og á annað hundruð aðrir listamenn kæmu fram á hátíðinni sem fer fram 16. til 18. júní næstkomandi.

Tilkynninguna má finna á vefsíðu Secret Solstice.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Lögreglumenn ráku upp stór augu á Sæbraut og fengu skýringar á fyrirbærinu frá Stjörnu-Sævari –

Lögreglumenn ráku upp stór augu á Sæbraut og fengu skýringar á fyrirbærinu frá Stjörnu-Sævari –
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Sakar Joe Rogan um að dreifa Rússaáróðri – Birtir grjóthart myndband og vill mæta í þáttinn hans

Sakar Joe Rogan um að dreifa Rússaáróðri – Birtir grjóthart myndband og vill mæta í þáttinn hans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum