Lagið heitir Allt það sem ég var og er afar grípandi. Aron tilkynnti um útgáfu lagsins með myndbandi á Instagram síðu sinni í gær en í myndbandinu má sjá Aron Can breikdansa í Kastljósi fyrir þó nokkrum árum síðan.
https://www.instagram.com/p/BzghStUBurK/
https://www.instagram.com/p/BzgA6qWB_Em/
Þú getur hlustað á nýja lagið hér í spilaranum.