fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Sjáðu BDSM gimpið sem hjólar í WOW Cyclothoninu

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW Cyclothon stendur nú yfir. Fyrirtæki og einstaklingar keppast um að hjóla í kringum landið og safna pening í leiðinni. Í þetta skiptið er verið að safna fyrir Reykjadal en þegar þetta er skrifað hafa safnast rúmlega fjórar milljónir.

Lið fyrirtækisins Verkís fer ótroðnar slóðir í keppninni því þegar komið var á Egilsstaði hjólaði gimp af stað fyrir liðið.

Hægt er að sjá myndina hér fyrir neðan sem er vægast sagt stórkostleg.

 

https://www.facebook.com/WowCyclothon/photos/a.229984033781782/2272535776193254/?type=3&theater

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir segir Ísland ekki lengur barnvænt og kallar eftir hugarfarsbreytingu – „Þetta er alvarlegt vandamál. Við þurfum hjálp!“

Móðir segir Ísland ekki lengur barnvænt og kallar eftir hugarfarsbreytingu – „Þetta er alvarlegt vandamál. Við þurfum hjálp!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir að þessi spurning valdi fólki miklum kvíða um jólin

Ragnhildur segir að þessi spurning valdi fólki miklum kvíða um jólin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu