fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu geggjað hús sem Ronaldo er með á sölu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2019 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus reynir að selja glæsilegt hús sem hann á í Manchester.

Tíu ár eru síðan að Ronaldo yfirgaf United en hann hefur ekki selt húsið sitt.

Ronaldo reyndi það fyrst um sinn en þegar hann fékk ekki verðið sem hann vildi, þá setti hann það á leigu.

Ronaldo vill fá 3,25 milljónir punda fyrir húsið sem er með sundlaug, heitum potti, rækt, bíósal og leikjasal.

Húsið er í Alderley Edge sem er vinsælt hverfi fyrir knattspyrnumenn. Luke Shaw bakvörður Manchester United leigði húsið um tíma.

Shaw leigði húsið af Ronaldo á 7 þúsund pund á mánuði eftir að hann kom til félagsins árið 2014.

Húsið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United
433Sport
Í gær

Sjáðu stemninguna eftir magnaðan sigur Víkinga – Fögnuðu vel og innilega í Finnlandi

Sjáðu stemninguna eftir magnaðan sigur Víkinga – Fögnuðu vel og innilega í Finnlandi
433Sport
Í gær

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“
433Sport
Í gær

Aðilar frá Katar vilja kaupa Tottenham en halda umdeilda manninum í starfi

Aðilar frá Katar vilja kaupa Tottenham en halda umdeilda manninum í starfi
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag