fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Baltasar hættir við Deeper vegna ásakana um að handritshöfundur myndarinnar hafi framið kynferðisbrot

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 13:55

Baltasar hefur í nægu að snúast.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baltasar Kormákur hefur sagt sig frá kvikmyndinni Deeper, en hann átt að leikstýra myndinni. Þetta segir hann í samtali við fréttastofu Vísis.

Handritshöfundur myndarinnar Max Landis hefur verið ásakaður um bæði líkamlegt og andlegt ofbeldi í garð kvenna, en átta konur haf stigið fram og sakað hann um ofbeldi.

Baltasar á að hafa sagt sig frá verkefninu fyrir um það bil hálfu ári síðan, en ásakanir í garð Landis eru meðal annars ástæðan fyrir því.

Ákvörðun Baltasars á að hafa verið sjálfstæð af hans hálfu og stuttu seinna hafi kvikmyndaverið MGM líka dregið sig úr málinu

Fyrstu ásakanir í garð Landis komu árið 2017 en í dag eru þær orðnar fjölmargar.

Max Landis á að baki kvikmyndir á borð við Chronicle, American Ultra og Bright en hann var einn eftirsóttasti handritshöfundur Hollywood um tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja
Fókus
Fyrir 3 dögum

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“