fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Matur

Ofureinföld hindberjasulta – Aðeins þrjú hráefni

Fókus
Laugardaginn 15. júní 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt betra en góð sulta, en þessi einfalda hindberjasulta passar með nánast hverju sem er.

Hindberjasulta

Hráefni:

4 bollar hindber
1 bolli sykur
1 msk sítrónusafi

Aðferð:

Setjið öll hráefni í meðalstóran pott og hrærið saman. Setjið pottinn á hellu yfir meðalhita og hrærið reglulega í blöndunni þar til suða kemur upp. Lækkið hitann og látið blönduna malla í 12 til 15 mínútur, en munið að hræra reglulega í henni. Eftir 12 til 15 mínútur ætti sultan að vera búin að þykkna ansi vel. Þá er hún sett í glerílát og látin kólna alveg áður en plastfilma, eða lok, er sett yfir og hún geymd í ísskáp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
01.11.2023

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu