fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Óvæntustu skipti sumarsins?: Stórstjarna orðuð við Sheffield United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery yfirgefur lið Bayern Munchen í sumar en hann lék með liðinu í 12 ár við góðan orðstír.

Talið er að Ribery muni spila allavegana eitt ár til viðbótar en ljóst er að það verði ekki hjá Bayern.

Nú er óvænt verið að orða þennan 36 ára gamla leikmann við Sheffield United á Englandi.

Það væru gríðarlega óvænt skipti en Ribery gæti samið við nýliðana í ensku úrvalsdeildinni frítt.

Þýski miðillinn Kicker segir að Sheffield sé að skoða það að fá Ribery sem vann 22 titla hjá Bayern.

Sheffield hefur verið á mikilli uppleið síðustu tvö ár og voru í League One fyrir tveimur árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hvað er skírdagur?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Í gær

Sjáðu agaleg mistök sem komu upp í gær – „Einhver þarf að finna sér nýtt starf í fyrramálið“

Sjáðu agaleg mistök sem komu upp í gær – „Einhver þarf að finna sér nýtt starf í fyrramálið“
433Sport
Í gær

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju