fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025

Sigurður A. Magnússon er látinn

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 9. apríl 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður A. Magnússon, rithöfundur, blaðamaður og þýðandi, lést 2. apríl, 89 ára að aldri. Sigurður skrifaði fjölda bóka, skáldsögur, ljóð, leikrit, ferðasögur, endurminningabækur, greinasöfn og fræðibækur.

Fyrsta bók Sigurðar var ferðasagan Grískir reisudagar sem hann sendi frá sér 25 ára gamall árið 1953, en hann er þó líklega þekktastur fyrir endurminningabækur sínar. Sú fyrsta var Undir kalstjörnu, en þar segir hann frá átakanlegum uppvexti sínum í Reykjavík á kreppuárunum upp úr 1930. Sigurður hlaut Menningarverðlaun DV árið 1980 fyrir bókina.

Sigurður var enn fremur einn afkastamesti þýðandi þjóðarinnar. Hann þýddi bækur og ljóð eftir fjölda höfunda úr dönsku, ensku, þýsku og grísku, meðal annars eftir H.C. Andersen, Bertolt Brecht, Gíorgos Seferis, Pandelis Prevalakis, Walt Whitman, James Joyce, Nagíb Mahfúz, Kazuo Ishiguro, John Fowles og Ernest Hemingway.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

KR spilar áfram í Laugardalnum

KR spilar áfram í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“