fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Sigurður A. Magnússon er látinn

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 9. apríl 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður A. Magnússon, rithöfundur, blaðamaður og þýðandi, lést 2. apríl, 89 ára að aldri. Sigurður skrifaði fjölda bóka, skáldsögur, ljóð, leikrit, ferðasögur, endurminningabækur, greinasöfn og fræðibækur.

Fyrsta bók Sigurðar var ferðasagan Grískir reisudagar sem hann sendi frá sér 25 ára gamall árið 1953, en hann er þó líklega þekktastur fyrir endurminningabækur sínar. Sú fyrsta var Undir kalstjörnu, en þar segir hann frá átakanlegum uppvexti sínum í Reykjavík á kreppuárunum upp úr 1930. Sigurður hlaut Menningarverðlaun DV árið 1980 fyrir bókina.

Sigurður var enn fremur einn afkastamesti þýðandi þjóðarinnar. Hann þýddi bækur og ljóð eftir fjölda höfunda úr dönsku, ensku, þýsku og grísku, meðal annars eftir H.C. Andersen, Bertolt Brecht, Gíorgos Seferis, Pandelis Prevalakis, Walt Whitman, James Joyce, Nagíb Mahfúz, Kazuo Ishiguro, John Fowles og Ernest Hemingway.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Aftur sektaðir af KSÍ
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Wolt í samstarf við Domino´s

Wolt í samstarf við Domino´s
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Fast skotið á Eyjólf ráðherra: Þetta sagði hann 9. október – Síðan varð hann ráðherra

Fast skotið á Eyjólf ráðherra: Þetta sagði hann 9. október – Síðan varð hann ráðherra
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

„Furðuleg“ frammistaða Billy Ray Cyrus vekur athygli – „Eins og að horfa á lestarslys“

„Furðuleg“ frammistaða Billy Ray Cyrus vekur athygli – „Eins og að horfa á lestarslys“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Búinn að framlengja og fer ekki annað á árinu

Búinn að framlengja og fer ekki annað á árinu
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja gera fíkniefnapróf á tónleikagestum

Vilja gera fíkniefnapróf á tónleikagestum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“