fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Collins ekki hrifin af lífsstíl Paltrow

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 2. apríl 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Gwyneth Paltrow leggur gríðarlega mikið upp úr heilsusamlegu líferni og að sumra áliti gengur hún þar stundum lengra en góðu hófi gegnir. Nýlega lýsti hún því yfir að hún væri hætt að borða kolkrabba þar sem þeir væru svo gáfaðir!

Joan Collins tjáði sig nýlega um lífsstíl Paltrow. „Allt þetta tal um að hún borði ekkert í viku og drekki bara geitamjólk, hvað á það að þýða?“ sagði hin 83 ára gamla leikkona. „Ég sé þetta fólk með sína grænu safa, grænkál og kínóa sem er á bragðið eins og pappír. Grænt te er viðbjóðslegt. Það er eins og blek.“

Paltrow hefur ekki viljað tjá sig um þessi orð Collins. Fyrir nokkrum árum lenti Paltrow og Kate Moss saman. Þær voru meðal gesta í afmæli auðkýfings. Paltrow fór skyndilega að skokka og Moss kallaði til hennar af hverju hún væri að því. Paltrow er sögð hafa sagt: „Það er til að ég líti ekki út eins og þú þegar ég verð gömul.“ Moss brást við með því að kasta frönskum kartöflum að Paltrow og hrópaði: Af hverju borðarðu ekki eitthvað af andskotans kolvetnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS