fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fyrsta lag Óróa

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. júní 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvíeykið Órói hefur gefið út sitt fyrsta lag sem ber nafnið Fley. Það er baráttusöngur landnámskonunnar Auðar djúpúðgu. Auður fékk nóg af stormasömu hjónabandi í Noregi og lét því smíða fyrir sig knörr úti í skógi á laun. Hún fyllti knörrin af mannskap og búfénaði og sigldi til Íslands.

Samkvæmt hljómsveitinni fjallar texti lagsins um þær samfélagslegu og andlegu hindranir sem allir þurfa að ganga í gegnum á lífsleiðinni.

Óróa skipa þau Sædís Harpa Stefánsdóttir og Elvar Bragi Kristjónsson. Þau eiga bæði ættir að rekja til Hornafjarðar en landnám Auðar var í Dölunum við Breiðafjörð. Þau segja að fleiri lög séu væntanleg og stefnt sé að því að gefa út smáskífu í haust.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 klukkutíma

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Ráðuneytið hefur í þrígang skammað Langanesbyggð vegna lögbrota – „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi“

Ráðuneytið hefur í þrígang skammað Langanesbyggð vegna lögbrota – „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Alex gisti í dýrustu lúxusvillu landsins – Sjáðu hvað nóttin kostar

Alex gisti í dýrustu lúxusvillu landsins – Sjáðu hvað nóttin kostar
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Stefán ekki sannfærður um lífsseiga kenningu og nefnir athyglisverð dæmi

Stefán ekki sannfærður um lífsseiga kenningu og nefnir athyglisverð dæmi
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Magnús Ver opnar sig um áfall: „Það var verið að reyna að hnoða hann og blása“

Magnús Ver opnar sig um áfall: „Það var verið að reyna að hnoða hann og blása“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

María gleymir aldrei góðverki Skagamanna: „Fyrstu góðu minningarnar eftir hörmulegan vetur“

María gleymir aldrei góðverki Skagamanna: „Fyrstu góðu minningarnar eftir hörmulegan vetur“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Afinn sem sendi Kennarasambandinu reikning vill að sveitarfélögin „borgi lausnargjaldið“

Afinn sem sendi Kennarasambandinu reikning vill að sveitarfélögin „borgi lausnargjaldið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Eiður og Vicente í KR