fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Hælisleitandi safnaði rafgeymasýru á Ásbrú

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. júní 2019 07:56

Ásbrú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Ásbrú í Reykjanesbæ dvelja hælisleitendur en þar er búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar. Einn hælisleitendanna var í vor staðinn að því að safna sýru úr rafgeymum bíla á brúsa.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ekki sé vitað í hvaða tilgangi sýrunni var safnað. Það var öryggisvörður á svæðinu sem fann sýruna hjá manninum.

Lögreglunni var gert viðvart að sögn Morgunblaðsins sem segir að hælisleitandanum hafi verið vísað úr landi um leið og niðurstaða lá fyrir í umsókn hans um hæli hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu