7. umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í gær með fimm leikjum, FH fékk skell þegar liðið heimsótti Breiðablik, sem fór á topp deildarinnar.
ÍA sem er ásamt Blikum á toppnum, töpuðu gegn ÍBV á útivelli. Valur heldur áfram að tapa og fékk 0 stig í Garðabæ í gær.
Fylkir vann góðan sigur á HK, þar var Helgi Valur Daníelsson stjarnan. KR vann góðan sigur á KA en Víkingur er eina liðið án sigurs, eftir jafntefli gegn Grindavík.
Sóknin gerir upp umferðina hér að neðan.