fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Sjóarinn síkáti: Hamingjan er í appelsínugula hverfinu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 30. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæjarhátíð Grindavíkur, Sjóarinn síkáti, hófst í dag og að vanda er mikið um dýrðir og verður heilmikið fjör í bænum um helgina. Íbúafjöldi bæjarins margfaldast og gestir og heimamenn geta allir fundið sér eitthvað við hæfi núna um helgina.

Hönter myndir bregða ekki út af vananum og gerðu myndband fyrir appelsínugula hverfið. „Í ár er það Hamingjan er hér, en gerður var íslenskur texti við lagið Come Alive úr myndinni The Greatest Showman,“ segir Hanna Sigurðardóttir sem á Hönter myndir ásamt Tereseu Birnu Björnsdóttur.

Tómas Guðmundsson sér um söng ásamt fjölda barna úr hverfinu og eins og sjá má gætir einkenna Hatara hjá trommurum hverfisins, þeim Ara Auðunni Jónssyni og Jóni Fanndal Bjarnþórsyni.

Hönter myndir taka að sér að semja texta, sketsa og myndbönd fyrir afmæli, brúðkaup, árshátíðir eða aðra viðburði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu