fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025
Matur

Besta bláberjakakan – Þetta þarf ekki að vera flókið

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. maí 2019 10:00

Æðisleg kaka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa uppskrift rákumst við á á vefsíðunni Delish og féllum algjörlega fyrir þessari sumarlegu bláberjaköku.

Bláberjakaka

Hráefni – Kaka:

4 1/2 bolli bláber
1/2 bolli sykur
1 1/2 msk. maíssterkja
1 msk. sítrónusafi
2 tsk. sítrónubörkur, rifinn

Hráefni – Toppur:

1/2 bolli hveiti
1/2 bolli haframjöl
1/2 bolli möndlur, saxaðar
1/2 bolli púðursykur
1/2 tsk. salt
1/2 tsk. kanill
1/2 tsk. engifer
6 msk. brætt smjör

Aðferð:

Hitið ofninn í 190°C. Blandið bláberjum saman við sykur, maíssterkju, sítrónusafa og börkinn. Setjið blönduna í eldfast mót eða kökuform. Blandið hveiti, haframjöli, möndlum, púðursykri, salti, kanil og engiferi saman í stórri skál. Notið hendur eða gaffal til að blanda smjörinu vel saman við. Dreifið úr hveitiblöndunni yfir bláberin og bakið í 40 til 45 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu