Bólulæknirinn hefur gert það aftur! Dr. Pimple Popper, Sandra Lee, var að deila nýju myndbandi á Instagram. Myndbandið er svakalegt og eigum við varla orð. Fyrir þau sem elska að horfa á bólumyndbönd þá er þetta algjör draumur. Besta lýsingin á þessu myndbandi er tvöföld hamingja.
Horfðu á það hér að neðan.
View this post on Instagram
It’s an?Extended POP?Thursday! ? Swipe for a #cyst pop and sac removal! #ep #tbt #drpimplepopper