fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fókus

Sextán ára að gefa út tónlist: „Fólk veit ekkert hvernig ég er í alvörunni“

Máni Snær Þorláksson, Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flosi V er 16 ára strákur, fæddur á Ísafirði og uppalinn í hjarta miðbæjarins með stóra drauma. Hann segist alltaf haft mikinn áhuga á tónlist og þá sérstaklega rappi en hann gaf út lagið Hvað Veist Þú Um Það á dögunum.

„Ég ólst upp við að hlusta á artista eins og 50 cent, YG, Eminem, Gísla Pálma og fleiri. Fyrir sirka 2 árum langaði mig að gerast rappari og byrja að taka upp,“

Flosi segist hafa byrjað að fikta við að rappa fyrir einu og hálfu ári hafi þó byrjað að gera það fyrir alvöru síðan í Desember 2018.

„Síðan þá hef ég verið að taka upp fullt af lögum og finnst ég loks vera kominn á stað til að byrja að gefa út,“

Hvað Veist Þú Um Það var fyrsta lagið sem Flosi V gaf út

„Lagið snýst um að fólk þekkir mig ekki í raun. Það sér mig kannski á netinu eða eitthvað og fær ákveðna ímynd af mér en fólk veit ekkert hvernig ég er í alvörunni og í daglegu lífi,“

„Planið er síðan bara að gigga á fullu og gefa út fleiri lög í sumar, þar á meðal house remix eftir Pétur Kolka af Hvað Veist Þú Um Það. Ég tek bara eitt skref í einu, planið er að fara að vinna að plötu, sem ég myndi gefa

út snemma á næsta ári,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“