fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Spessi stefnir á það svarta

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 25. maí 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn knái Sigurþór Hallbjörnsson, best þekktur sem Spessi, fagnaði þeim áfanga í vikunni að ná rauða beltinu í karate.
Næst er svarta beltið og stefnir Spessi á að ná því markmiði að ári. Það ár verður hann 64 ára og því á lag Bítlanna, When I’m Sixty-Four, vel við.
Spessi gaf í fyrra út ljósmyndabókina 111, sem geymir myndir af íbúum og umhverfi samnefnds póstnúmers í Breiðholti. Spessi ávann sér traust fólks í hverfinu og á myndunum má sjá alla flóru mannlífsins, unglinga í íþróttum, ráðsetta eldri borgara og eiturlyfjaneyslu og eymd.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 19 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?