fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Logan á toppnum

Aðsóknarmestu myndirnar í Bandaríkjunum

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. mars 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logan, tíunda myndin í X-men-seríunni, kom, sá og sigraði í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. Myndin halaði inn rúmar 85 milljónir Bandaríkjadala um frumsýningarhelgina og var sú langvinsælasta í kvikmyndahúsum Norður-Ameríku.

Logan hefur fengið lofsamlega dóma og er til að mynda með einkunnina 8,7 á kvikmyndavefnum IMDb.com. Hugh Jackman fer með aðalhlutverkið en myndinni er leikstýrt af James Mangold sem leikstýrði The Wolverine árið 2013.

Í öðru sæti yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum vestanhafs var myndin Get Out sem er einhvers konar kokteill af gamni, spennu og hryllingi. Myndin halaði inn rúmar 26 milljónir dala. Í þriðja sæti var svo myndin The Shack með Sam Worthington og Octaviu Spencer í aðalhlutverkum.

Þar á eftir komu The Lego Batman Movie, Before I Fall, John Wick: Chapter Two og Hidden Figures.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans