fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Nýtt lag frá Eiríki – Lýsir mér leið

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 22. maí 2019 23:50

Eiríkur Hafdal Mynd: Eiríkur Ingi Photography

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Eiríkur Hafdal gaf í dag út nýtt lag, Lýsir mér leið.

Lagið er erlent eftir Tyler Brown Williams, en Thelma Hafþórsdóttir Byrd semur íslenskan texta.

Eiríkur syngur, Davíð Sigurgeirsson spilar á gítar og bassa, Eyþór Úlfar á gítar, Maggi Magg á trommur og Tómas Jónsson á píanó. Maggi Magg sá um upptökustjórn og útsetningu og Eyþór Úlfar um söngupptökur og mix.

Myndbandið við lagið er tekið upp af Eiríki og Arnari Frey Wade Tómassyni, leikarar eru Tryggvi Rafnsson og Lilja Katrín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“