fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Lennon andaði með rassgatinu: ,,Við erum langbesta lið landsins“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Lennon sneri aftur í lið FH í dag er liðið mætti Íslandsmeisturum Vals á Kaplakrikavelli.

Lennon hefur verið mikið meiddur undanfarið en kom til baka í kvöld og skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-2 sigri.

,,Þetta hefur verið langt undirbúningstímabil fyrir mig. Ég hef verið að glíma við meiðsli síðan á síðustu leiktíð og það er enn ekki fullkomlega komið í lag,“ sagði Lennon.

,,Ég óttast enn að geti ekkert spilað. Það er í raun óvitað hvað vandamálið er. Ég fékk þriðju sprautuna sem hjálpaði, vonandi bregst líkaminn ekki við eftir þennan leik.“

,,Þrjú stig gegn Val, það er alltaf gott. Þeir spiluðu góðan fótbolta og settu okkur undir pressu. Nú eltum við ÍA.“

,,Við erum langbesta lið deildarinnar, um leið og ég og Davíð verðum heilir á ný þá eru ekki neinir 11 leikmenn sem eru betri en þeir sem við erum með.“

,,Valur gæti verið með 27 manna hóp þar sem góðir leikmenn eru fyrir utan. Við erum ekki með þau vandamál. Þeir 11 sem við notum eru bestir á landinu.“

,,Ég hef æft í tvo daga, þetta snýst bara um að skoða hvernig þetta fer. Vonandi kemst ég í betra form því ég andaði með rassgatinu í dag. Ég skoraði þó og lagði upp, það er það sem skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Í gær

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Í gær

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Í gær

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Í gær

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu