fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Loksins búið að staðfesta komu Madonnu á Eurovision í skugga mikillar gagnrýni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 16. maí 2019 18:56

Madonna á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsvarsmenn Eurovision eru loksins búnir að staðfesta að stórstjarnan Madonna treður upp á úrslitakvöldi Eurovision í Tel Aviv næstakomandi laugardagskvöld.

Madonna mun syngja slagarann sinn frá árinu 1989, Like A Prayer, og nýja lagið sitt Future með rapparanum Quavo. Þetta var tilkynnt rétt í þessu.

Háværar sögusagnir hafa verið uppi þess efnis að Madonna myndi skemmta á Eurovision í talsverðan tíma en fyrr í vikunni sögðu skipuleggjendur að ætti eftir að ganga frá samningsmálum við söngkonuna. BBC segir frá því að Madonna hafi komið til Ísrael á þriðjudag og æfi nú á leynilegum stað.

Samkvæmt frétt BBC er 35 manna kór í för með Madonnu, en söngkonan hefur verið harðlega gagnrýnd af ýmsum samtökum fyrir að taka að sér að skemmta á Eurovision vegna þess að keppnin er haldin í Ísrael.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans