fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Matur

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 15. maí 2019 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kimberly Holland hjá vefsíðunni My Recipe er búin að kryfja það hvað gerist þegar að popp poki er settur vitlaust inn í örbylgjuofn. Þeir sem hafa poppað örbylgjupopp vita að á popp pokanum eru ávallt leiðbeiningar um hvaða hlið pokans eigi að snúa niður.

Kimberly segir að í raun gerist ekki mikið ef þú snýrð pokanum vitlaust. Ástæðan fyrir því að neytendur eru beðnir um að snúa pokanum á ákveðinn hátt er sú að á hliðinni sem snúið er niður er efni sem dregur í sig orku frá örbylgjuofninum og breytir henni í hita til að flýta fyrir poppuninni.

Pistlahöfundurinn bætir við að poppið poppist alveg án þessa efnis og hægt sé í raun að henda poppmaís í hvaða pappírspoka sem er, setja hann inn í örbylgjuofn og fá gómsætt popp. Hins vegar er fyrrnefnt efni gott í popp poka til að fleiri maísbaunir poppist. Þá tekur líka lengri tíma að poppa án efnisins.

Þá vitum við það!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík