fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Hatari í Good Morning Britain: „Þið eruð risastórir í Bretlandi núna“ – Sjáið myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. maí 2019 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlegur fjölmiðlaáhugi er á Hatara og segir Felix Bergsson, farastjóri íslenska hópsins, að stærstu fjölmiðlar heims eru á eftir hljómsveitinni.

Sjá einnig: Felix segir mikinn létti að hafa komist áfram: „Stærstu fjölmiðlar heims eru á eftir Hatara“

Matthías Tryggvi, Klemens og Einar Hrafn mættu eldsnemma í morgun í spjallþáttinn Good Morning Britain. Þeir hittu sjónvarpsmanninn Richard Aarnold á ströndinni í Tel Aviv, og voru að sjálfsögðu klæddir í viðeigandi fatnað.

„Þið eruð risastórir í Bretlandi núna,“ segir Richard við Hatara.

Horfðu á viðtalið í heild sinni hér að neðan.

Í samtali við DV sagði Felix að næstu tveir dagar fara í viðtöl við stjórar sjónvarps- og útvarpsstöðvar um allan heim.

„Þannig það verður næstu tvo daga en síðan bara byrjar algjör rússíbani á föstudaginn og honum lýkur ekki fyrr en að öllu er lokið. Það er bara svoleiðis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans