Hljómsveitin Hatari er nýbúin að ljúka flutning á Hatrið mun sigra í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir stóðu sig með stakri prýði og eru landsmenn á Twitter hæstánægðir.
Við tókum saman helstu viðbrögð frá landsmönnum og segjum bara – Áfram Ísland:
Hatari er ekki að negla þetta, þetta er eitthvað meira, betra og flottara en það #12stig
— Snorri Örn (@snorriorn) May 14, 2019
EG ER STRAX FARIN AÐ GRENJA GAAAAH #12stig #ISL
— Frú Aldís (@FruAldis) May 14, 2019
hef aldrei verið jafn stolt af íslensku framlagi í eurovision #12stig
— Anita 🙂 (@_anita_l_) May 14, 2019
Ég er með svo mikinn sæluhroll, þetta er geðveikt. #hatari #12stig
— Kristján Helgi (@kristjanhelgi) May 14, 2019
Það eru ELDVÖRPUR!! Við erum sko ALL IN .. vitiði hvað það er dýrt?!!! #12stig
— Margrét Björnsdóttir (@Margretbjorns) May 14, 2019
ÁFRAM FOKKING ÍSLAND #ÁframÍsland #ISL #12stig #Eurovision
— jc (@callme_jc) May 14, 2019
Hatrið til háborinnar fyrirmyndar ??#12stig
— Gumbó Sveins (@GumboSveins) May 14, 2019
Ef þetta fer ekki áfram þá kveiki ég í Jon Ola Sand. #12stig
— Rikki G (@RikkiGje) May 14, 2019
Svalasta atriði Íslandssögunnar #hatari #12stig
— Steinunn Jónasdóttir (@steinunnj) May 14, 2019