fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
Fókus

Heimsþekktur leikari í íslenskum sjónvarpsþætti – Til liðs við Ráðherrann

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 14. maí 2019 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Rainn Wilson er staddur hérlendis til að leika í sjónvarpsþáttunum Ráðherrann, samkvæmt frétt Fréttablaðsins. Sá leikari gerði garðinn frægan í bandarísku þáttunum The Office þar sem hann lék Dwight Schrute.

Á Twitter-síðu sinni deilir hann mynd af tökuliðinu og segir það ekta íslenskt.

Ráðherrann skrifa Björg Magnúsdóttir, Birkir Blær og Jónas Margeir og Ólafur Darri fer með aðalhlutverk. Þættirnir fjalla um forsætisráðherra með geðhvörf og hvernig aðstoðarmaður hans þarf að leggja allt í sölurnar til að halda geðhvörfunum leyndum fyrir þjóðinni.

Ekki mun vera vitað hvaða hlutverki Rainn kemur til með að gegna eða hversu stórt það verður. Hann mun þó eflaust gera því ágæt skil þar sem hann hefur í þrígang verið tilnefndur til Emmy-verðlaunanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búinn með Adolescence? – Tókstu eftir þessu í lokaþættinum?

Búinn með Adolescence? – Tókstu eftir þessu í lokaþættinum?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Held að ég hafi aldrei verið jafn nálægt því á ævinni að fá taugaáfall“

„Held að ég hafi aldrei verið jafn nálægt því á ævinni að fá taugaáfall“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Þegar þú breytist í bimbó í eina nótt og vilt ekki að henni ljúki“

Vikan á Instagram – „Þegar þú breytist í bimbó í eina nótt og vilt ekki að henni ljúki“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón rifjar upp áfallið sem breytti lífi föður hans – „Einhver henti sér fyrir bílinn hjá honum“

Jón rifjar upp áfallið sem breytti lífi föður hans – „Einhver henti sér fyrir bílinn hjá honum“