fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fókus

Nýtt lag Tamars – „Blóðþyrstir djöflarnir vilja sinn fengu, sundurtætt stúlka skipti þá engu“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 13. maí 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Tamar Elíasson gaf í dag út nýtt lag og texta, Örkumla.

Lagið fjallar að sögn Tamars um unga stúlku sem er föst í viðjum fíkninnar og „að vera stödd á þeim stað að eiturtungur fíknarinnar eru orðnar það sterkar og sjálfsmyndin það mölvuð að allar tilfinningar liggja hungurmorða í dyragátt glötunarinnar og borgun næsta skammts er greidd með hálf lömuðum líkamanum.“

Mynd: Jón Steinar Sæmundsson

Tamar semur lag og texta, Vignir Snær Vigfússon spilar á gítar og bassa og sér um útsetningu. Þorvaldur þór Þorvaldsson er á trommum og Kjartan Valdemarsson á píanó/hammond.

„Ég sendi Vigni Snæ skilaboð í fyrra og sagði honum að ég væri með lag sem mig langaði rosalega til þess að gera eitthvað við,“ segir Tamar um tilurð lagsins. „Hann bað mig um að senda sér það og fljótlega fékk ég svar til baka þar sem hann sagði: „Klárlega, við gerum eitthvað með þetta“

„Vignir Snær tók þetta einfalda gítarspil sem ég sendi honum og gerði það að fullvaxta lagi og ég er ótrúlega ánægður og þakklátur með útkomuna, maðurinn er snillingur!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“
Fókus
Í gær

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín missti af milljón þegar gamalt myndband sló í gegn

Katrín missti af milljón þegar gamalt myndband sló í gegn