fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fókus

Sjáið Hatara á appelsínugula dreglinum – Klemens reif jakkann sinn í tvennt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 12. maí 2019 17:27

Einar trommugimp og Klemens í viðtali. Mynd: Skjáskot af YouTube síðu Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hatara-liðar mættu á appelsínugula dregilinn á opnunarathöfn Eurovision fyrir nokkrum mínútum. Að venju voru meðlimir Hatara skrautlega klæddir og vöktu mikla athygli.

Klemens Hannigan, annar söngvari Hatara, klæddist áhugaverðum jakka, en hann sagði í viðtali við fjölmiðlamenn á appelsínugula dreglinum að hann hefði rifið jakkann í tvennt út af hitanum í Tel Aviv, þar sem Íslendingar séu ekki vanir hitanum.

Hatari á dreglinum. Mynd: Skjáskot af YouTube síðu Eurovision.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Hatara á rauða dreglinum en hægt er að horfa á beina útsendingu frá opnunarathöfninni með því að smella hér.

Kjaftað. Mynd: Skjáskot af YouTube síðu Eurovision.
Einar talar ekki frekar en fyrri daginn. Mynd: Skjáskot af YouTube síðu Eurovision.
Glæsilegir fulltrúar Íslands. Mynd: Skjáskot af YouTube síðu Eurovision.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“