fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Ástralska söngkonan elskar líkama Hatara: „Þeir heilla mig og mér býður við þeim á sama tíma“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 8. maí 2019 17:00

Kate elskar Hatara. Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu í Eurovision með lagið Zero Gravity, er í viðtali við fréttamiðilinn Iceland Music News. Fjölmiðillinn fylgir Hatara í Tel Aviv vegna Eurovision, en Iceland Music News er undir sama hatti og Hatari þó miðillinn njóti ritstjórnarlegs sjálfstæðis.

Kate Miller-Heidke hefur vakið talsverða athygli eftir fyrstu æfinguna í Tel Aviv og rýkur upp vinsældarlista. Hún segir í viðtali við Iceland Music News fíla Hatara.

„Ég elska þá. Ég elska alla framsetninguna þeirra. Ég elska að sjá þá í viðtölum. Ég dái að horfa á þá. Líkama þeirra,“ segir Kate. „Já, þeir heilla mig og mér býður við þeim á sama tíma. Eins og brenglaður segull. Ég óttast þá dálítið líkamlega, á heillandi hátt.“

Þá er Kate einnig spurð út í hvað henni finnist um gagnrýni Hatarameðlima á ástandið í Ísrael og hve umdeildir keppendur þeir séu í Eurovision.

„Mér finnst frábært að þeir séu hér. Mér finnst að listamönnum eigi að vera frjálst að segja það sem þeim liggur á hjarta. Það er málið með tónlist og list að hún á að rjúfa múra og vera óttalaus.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“