fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Meðlimir Hatara skiptu um föt fyrir kokteilboð í Tel Aviv – Ekki allir í svörtu – Myndir

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 7. maí 2019 18:00

Hatari á fyrstu æfingunni í Tel Aviv. Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kokteilboð fyrir keppendur Eurovision var haldið í Tel Aviv í gærkvöldi, nánar tiltekið við Herzliya-höfnina.

Meðlimir Hatara, ásamt fylgdarliði þeirra frá Íslandi, létu sig ekki vanta, en samkvæmt frétt á vef Oiko Times vakti klæðnaður Hatara mikla athygli meðal viðstaddra.

Sjá einnig: Blaðamenn setja Hatara í 2. sæti.

Hataraliðar ákváðu að skipta úr sviðsfötunum fyrir herlegheitin og vippuðu sér í kokteilklæðnað, eins og sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson sýnir frá í sögu sinni á Instagram. Eins og sést á meðfylgjandi mynd er kokteilklæðnaður Hatara örlítið litríkari en sviðsklæðnaðurinn, og búið að bæta við rauðum og drapplituðum smáatriðum sem gera mikið fyrir heildarlúkkið.

Hatrið mun sigra í kokteilboði.

Hatari keppir í fyrri undanúrslitariðlinum í Tel Aviv þann 14. maí næstkomandi og æfðu lagið Hatrið mun sigra í fyrsta sinn á stóra sviðinu á sunnudaginn. Næsta æfing sveitarinnar er um hádegisbil á fimmtudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“