DV færir ykkur veðurspá af öllu landinu sem uppfærist reglulega yfir daginn. Upplýsingar eru fengnar hjá Veðurstofu Íslands.
Á veðurvefnum er hægt að kynna sér veðurhorfur samdægurs, sem og næstu daga. Um er að ræða veðurspá fyrir alla landshluta til að auka enn þjónustu DV við lesendur sína.