Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Rúrik mætti í galaveislu:
Alda Coco tjáði ást sína á Mötley Crüe:
Christel Ýr fór á klúbb:
Gunnar Nelson fór á snjósleða:
Annie Mist og Katrín Tanja börðust:
Arna Bára sýndi flúrið á bakinu:
Alexandra Helga fór á bát:
Dóra Júlía deildi einlægri færslu:
View this post on Instagram
Maí er uppáhalds mánuðurinn minn, svo mikið vor og von í lofti!! 1.maí markar líka merkileg tímamót hjá stelpunni hehe en fyrir nákvæmlega tveimur árum ákvað ég að hætta öllu sem ég hafði verið að gera (mastersnámi, annarri vinnu etc) og fara full force í það að vera DJ. Rest is history ? Allavega besta ákvörðun sem ég hef tekið hingað til og í þessi tvö ár hef ég ekki í eina sek séð eftir því, enda er lífið í alltof grilluðu flæði til þess að hika eða lifa í eftirsjá. Það hefur ansi margt gerst og breyst, ég er meðal annars búin að spila á rooftop bar í glampandi sól í London, helluðu Winter Wonderlandi líka í London, á Eurosonic í Hollandi, á Airwaves, Sónar og Solstice, á beach club í Grikklandi, útskriftarpartýi á Krít, undir berum himni á svartri strönd í íslenskri náttúru, Moschino partýi í Osló, á tveimur stöðum í Rússlandi og á einkaeyjunni hans Richard Branson. Svo hef ég líka þroskast helling flestum til mikillar hamingju ?♂️ Fagna þessum lífs áfanga með 9 giggum þessa vikuna! Hlakka til að halda áfram að skapa skemmtilegt líf og leggja hart að mér. Doldið lit. S/O á vini mína sem að peppa semí allt sem ég geri. 1 luvvv. ?
A post shared by Dóra Júlía | J’adora (@dorajulia) on
Það gerði Ernuland líka:
Daði beit í epli og tilkynnti um nýja plötu:
Herra Hnetusmjör fór út í á:
María Birta sólaði sig:
Sara Sigmunds slakaði á:
Tanja Ýr birti mynd frá Tenerife:
Sunneva Einars pósaði á nærfötunum:
Beggi Smári spilaði síðasta blúsinn á Dillon:
Jóhanna Helga fór í sund:
Miss Universe Iceland keppendur hittust:
Kara Kristel talaði við sex ára sjálfa sig:
Gurrý Jóns birti mynd af vinahópnum:
Sóli Hólm brenndi hamborgarabrauð þegar hann tók þessa mynd:
Ísold Halldórudóttir opnaði sig:
Guðrún Veiga verslaði:
Berglind Festival í Hatara-galla:
Alda Karen talaði fyrir fullum sal af fólki:
Fanney Dóra birti rassamynd:
Birgitta Líf fór á æfingu:
Unnur Eggerts braut áramótaheitið:
Katrín Bjarkadóttir sat fyrir á undirfötunum:
Sölvi Tryggva var glerharður við Goðafoss:
Nafni hans Sölvi Fannar fór á ströndina:
Fanney Ingvars fór til Barselóna:
View this post on Instagram
❤️
A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on
Friðrik Ómar fór í drag og veislustýrði:
Einar Bárðar fór í afmæli:
Guðrún Sortveit var jákvæð:
Katrín Kristins fór til Glasgow:
Emmsjé Gauti sendi pillu á Neytendastofu:
Eva Laufey hélt upp á þrítugsafmæli:
Hildur María birti gamla mynd:
Steiney Skúlasdóttir sló í gegn:
Thelma Guðmunds fór í tennis:
Sara Heimis fór út að borða:
Kristín Björgvins var sveitt og hamingjusöm:
Bára Jóns teygði:
Svala óskaði kærastanum til hamingju með afmælið:
Hanna Rún birti sæta mynd:
Elísabet Gunnars var stolt af dótturinni:
Skógarhöggsmaðurinn Bubbi:
View this post on Instagram
#timberland
A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on
Binni Love var á ferð og flugi:
Donna Cruz fór á djammið:
Snædís Yrja fór niður á höfn:
Salka Sól var í sætu skapi:
Margrét Gnarr var djúp að vanda:
Auddi og Sveppi voru í góðum fílíng: