fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Hatari lagður af stað til Tel Aviv – Sjáið sérsaumuðu gallana – Meira að segja Felix var dressaður upp

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 3. maí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari er lögð af stað til Tel Aviv þar sem Eurovision-keppnin fer fram eftir eftir rúma viku.

Hatari keppir í fyrri undanúrslitariðlinum þann 14. maí og ef allt gengur að óskum fær Hatrið að sigra að heyrast aftur í úrslitunum þann 18. maí. Fyrsta æfing Hatara er hins vegar núna á sunnudaginn 5. maí klukkan 12.40 og bíða margir spenntir eftir henni.

Á Instagram-síðu RÚV er birt mynd af Hataragenginu að leggja í hann til Ísrael, en athygli vekur að allir meðlimir Hatara og fylgdarlið þeirra eru í eins göllum. Bláir og svartir og einstaklega reffilegir, eins og sjá má hér fyrir neðan:

 

View this post on Instagram

 

Hatara hópurinn er lagður af stað til Tel Aviv. Áfram Ísland!

A post shared by RÚV (@ruvgram) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“