fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Matur

Tebollur sem eru fullkomnar fyrir ketóliða: „Hver kemur í kaffi?“

Ketóhornið
Mánudaginn 29. apríl 2019 16:30

Nammi namm.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núna um daginn fundum við Bjössi lykt af nýbökuðum tebollum í Nettó þannig að eitthvað þurfti að gera… og þessi dásemd varð til – tebollur fyrir fólk sem borðar eftir ketó mataræðinu.

Þessar svíkja engan.

Tebollur

Hráefni:

150g mjúkt smjör
1/3 bolli sæta (Ég notaði golden)
3 egg
¼ bolli sýrður rjómi/grísk jógúrt
1 tsk. vanilludropar
½ tsk. sítrónudropar
400 g möndlumjöl
½ tsk. bleikt salt
2 tsk. lyftiduft
150 g súkkulaðidropar

Girnilegar tebollur.

Aðferð:

Smjör og sykur hrært til létt og ljóst. Eggin út í eitt í einu og hræra vel á milli. Því næst jógúrt og dropar. Að lokum þurrefnin og súkkulaðið síðast. Baka í 15 mínútur á 175°C. Hver kemur í kaffi?

Það má einnig nota sítrónusafa og börk í stað dropanna, ekki verra. Systur og makar eru svo held ég með besta úrvalið af sykurlausu súkkulaði.

Endilega fylgið mér á Instagram og Snapchat þar sem ég dúndra reglulega inn uppskriftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
01.11.2023

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu